Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

13. febrúar 2018

Akureyri um páskana?

Orlofsíbúð Stéttarfélags Vesturlands var að losna um páskana. Nú er bara að grípa tækifærið. Við getum að vísu ekki lofað skíðasnjó, en miðað við daginn í dag ætti hann að verða nægur á Tröllaskaganum.

 

Senda á Facebook