Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 27. mars 2017

0

Íbúðin á Akureyri var að losna á næstu helgi - hvernig væri að skella sér norður á skíði??

 

Þá er einnig laust næst í Ölfusborgum 7.-9. apríl og sömu helgi er laust í Kiðársskógi 1 - er ekki gráupplagt að skella sér í smá afslöppun fyrir páska :)

Til að bóka er best að ýta hér 

Fréttir - 23. mars 2017

0

Nú er hægt að læra íslensku í fjarnámi hjá Mími símenntun. Allar frekari upplýsingar eru hér

- - - - - -

Now you can study icelandic through distance learning at Mímír símenntun. More informations are here