Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 19. október 2016

0

Af óviðráðanlegum orsökum verður skrifstofa Stéttarfélagsins lokuð milli kl 11:00 og 15:00 næstkomandi föstudag 21.október.

 

Við bendum á netfang okkar Stettvest@stettvest.is ef málin þola litla bið.